Mikil uppbygging strax á næsta ári

Heilsustofnun í Hveragerði er stærsti atvinnurekandinn í bæjarfélaginu.
Heilsustofnun í Hveragerði er stærsti atvinnurekandinn í bæjarfélaginu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Náttúrulækningafélag Íslands hyggur á miklar framkvæmdir við Heilsustofnunina í Hveragerði á næstu árum.

Horft er bæði til uppbyggingar Heilsustofnunar og byggingar þjónustuíbúða auk heilsulindar og/eða heilsuþorps á lóð félagsins. Framkvæmdirnar, sem hafa verið í undirbúningi síðastliðin 15 ár, munu kosta milljarða króna, að sögn Gunnlaugs K. Jónssonar, forseta NLFÍ og formanns rekstrarstjórnar Heilsustofnunar.

Í samtali í ViðskiptaMogganum í dag segir hann að næsta skref sé að auglýsa arkitektasamkeppni á næstu vikum og framkvæmdir eigi að geta hafist á næsta ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK