Ruslið flokkað á snjallan hátt

Leigutakar fasteignafélagsins Regins flokka rusl á snjallan hátt á Hafnartorgi.
Leigutakar fasteignafélagsins Regins flokka rusl á snjallan hátt á Hafnartorgi.

„Íslenska gámafélagið hefur boðið sambærilega lausn áður en á mun stærri skala. Í samstarfi við þá höfum við hjá Regin skalað hana niður fyrir atvinnuhúsnæði, í þágu okkar leigutaka og umhverfisins og við köllum lausnina „snjallsorp“,“ segir María Rúnarsdóttir rekstrarstjóri Regins í samtali við ViðskiptaMoggann þegar hún er spurð hvort ný snjallsorpslausn félagsins sé nýjung hér á landi.

Snilli lausnarinnar felst í því að hver og einn er, að sögn Maríu, ábyrgur fyrir sinni flokkun og sínu magni og borgar í samræmi við það. „Svo getur fólk fengið mánaðarlegar upplýsingar um magnið og flokkunarhlutfallið sitt. Þetta er bæði fjárhagslega og umhverfislega hvetjandi.“

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka