Play auglýsir eftir leikfélögum

Blaðamannafundur flugfélagsins sem nefnt hefur verið WAB air en heitir …
Blaðamannafundur flugfélagsins sem nefnt hefur verið WAB air en heitir nú Play var haldinn í morgun. Haraldur Jónasson/Hari

Meðal þeirra starfa sem auglýst eru til umsóknar á vefsíðu hins nýja flugfélags Play eru leikfélagar. Af öðrum störfum má nefna orðsnilling, talnaglöggvara, markaðsgúrú, vefmálara og söluséní. Þá er auglýst eftir fólki í störf flugliða, flugmanna, bókara og gjaldkera.

Í starfslýsingu leikfélaga segir að verið sé að leita að þjónustufulltrúum til að ræða við viðskiptavini PLAY í gegnum netspjall, tölvupóst og samfélagsmiðla. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK