Tuttugu manns sagt upp hjá Íslandsbanka

Frá höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturninum í Smáralind.
Frá höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturninum í Smáralind. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tuttugu manns var sagt upp hjá Íslandsbanka í morgun en flest starfaði fólkið í höfuðstöðvum bankans. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, við mbl.is.

„Þetta er liður í hagræðingaraðgerðum bankans,“ segir Edda.

Hún segir að starfsfólki Íslandsbanka hafi fækkað um 90 manns á árinu og þar með talið sé fólk sem hafi sjálft látið af störfum.

Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka.
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka. Mynd/Íslandsbanki
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK