Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Fréttablaðið.
Fréttablaðið. mbl.is/Kristinn Magnússon

Torg ehf., sem gef­ur út Frétta­blaðið og held­ur úti vef­miðlun­um fretta­bla­did.is og hring­braut.is, hef­ur keypt út­gáfu­rétt­inn að DV og vef­miðil­inn dv.is, ásamt gagna­safni, af Frjálsri fjöl­miðlun ehf., út­gáfu­fé­lagi DV.

Þetta kem­ur fram á vef Frétta­blaðsins.

Samn­ing­ur­inn er með fyr­ir­vara um samþykki fjöl­miðlanefnd­ar og Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.

DV hef­ur und­an­farið verið gefið út viku­lega. DV.is hef­ur verið að sækja í sig veðrið sem einn af fjöl­sótt­ustu vef­miðlum lands­ins sam­kvæmt mæl­ing­um Gallup.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK