Sala á Tuborg Julebryg jókst um 16%

Tilkynnt var síðastliðinn fimmtudag að birgðir Ölgerðarinnar af Tuborg Julebryg …
Tilkynnt var síðastliðinn fimmtudag að birgðir Ölgerðarinnar af Tuborg Julebryg væru búnar og að allt sem til væri væri komið í Vínbúðir.

„Jólabjórinn okkar selst betur en áður, hann rýkur hreinlega út og nú fer hver að verða síðastur í verslunum,“ segir Sigurpáll Melberg Pálsson, vörumerkjastjóri Tuborg hjá Ölgerðinni, í svari við fyrirspurn mbl.is.

Tilkynnt var síðastliðinn fimmtudag að birgðir Ölgerðarinnar af Tuborg Julebryg væru búnar og að allt sem til væri væri komið í Vínbúðir.

„Í lítrum talið erum við að tala um aukningu upp á um 16% í sölu,“ segir Sigurpáll.

„Við erum hreinlega búinn með allan jólabjór á lagernum hjá okkur, svo við getum fullyrt að jólabjórinn okkar hefur slegið í gegn hjá landsmönnum og virðist vera orðinn ómissandi hluti af aðventuhátíð Íslendinga.“



 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK