Andri Már stofnar ferðaskrifstofu

Andri Már Ingólfsson.
Andri Már Ingólfsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Andri Már Ingólfsson, stofnandi og fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air, vinnur að stofnun ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays.

Andri er skráður fyrir léninu Aventura.is og í dag var auglýst eftir starfsfólki á vefnum Alfreð, að því er Turisti.is greinir frá.

Á Alfred.is kemur fram að ferðaskrifstofan hefji rekstur í janúar og muni „bjóða Íslendingum spennandi ferðaframboð með því að nýta sér sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að finna hægkvæmustu ferðir fyrir viðskiptavini sína“.

Primera Air var úrskurðað gjaldþrota á síðasta ári og tapaði Arion banki tæplega þremur milljörðum króna vegna þess

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK