Lykilfólk hverfur frá Seðlabankanum

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Nýtt skipu­rit Seðlabanka Íslands var kynnt í gær og til­kynnt að átta starfs­menn muni hverfa frá bank­an­um við breyt­ing­arn­ar.

Meðal þeirra sem munu láta af störf­um hjá Seðlabank­an­um eru Jón Þór Sturlu­son, sem var fram að ára­mót­um aðstoðarfor­stjóri Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, Sig­ríður Loga­dótt­ir, sem var fram­kvæmda­stjóri hjá Seðlabank­an­um og yf­ir­lög­fræðing­ur, og Anna Mjöll Karls­dótt­ir, sem var yf­ir­lög­fræðing­ur hjá Fjár­mála­eft­ir­lit­inu.

Einnig læt­ur af störf­um Tóm­as Örn Krist­ins­son, fram­kvæmda­stjóri gagna­söfn­un­ar og upp­lýs­inga­tækni hjá SÍ., að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka