Allt á huldu um nýja vél

Boeing 777X í flugtaki í fyrsta flugi sínu, 25. janúar …
Boeing 777X í flugtaki í fyrsta flugi sínu, 25. janúar sl. AFP

Forstjóri Boeing hefur skipað hönnuðum fyrirtækisins að skoða frá grunni hugmyndir um nýja millistóra vél sem lengi hefur verið rætt um að sé í burðarliðnum.

Árið 2015 voru uppi áform um að hefja hönnun og smíði á nýrri vél sem myndi leysa af hólmi Boeing 757 og 767 vélar á borð við þær sem floti Icelandair samanstendur af.

Margt bendir til að Boeing hafi misst af lestinni þar sem nú eru aðeins þrjú ár í að Airbus afhendi fyrstu A321XLR-vélina sem fyllir skarðið sem 797-vélin átti að fylla. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Icelandair að óvissan með síðastnefndu vélina hafi engin áhrif á flotaáform félagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK