Öllum Vínbúðunum verður lokað

Það stefnir í verkfall hjá starfsfólki Vínbúðanna.
Það stefnir í verkfall hjá starfsfólki Vínbúðanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Áfeng­is- og tób­aksversl­un rík­is­ins hef­ur gert birgj­um fyr­ir­tæk­is­ins viðvart um að mik­il rösk­un geti orðið á starf­semi Vín­búðanna í þess­um mánuði og þeim næsta. Ná­ist ekki samn­ing­ar milli BSRB og rík­is­ins fyr­ir 9. mars skell­ur á verk­fall sem m.a. mun ná til þeirra starfs­manna ÁTVR sem eru fé­lags­menn í Sam­eyki — stétt­ar­fé­lagi í al­mannaþjón­ustu.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá ÁTVR munu aðgerðirn­ar leiða til þess að öll­um versl­un­um fyr­ir­tæk­is­ins verður lokað ásamt dreif­ing­armiðstöð sem rek­in er á þess veg­um.

Um er að ræða eft­ir­far­andi daga í mars og apríl:

9.-10. mars

17.-18. mars

24. og 26. mars

31. mars

1. apríl

15.-25. apríl

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka