Markaðir í Evrópu lækka eftir ákvörðun Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um ákvörðunina í gærkvöldi.
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um ákvörðunina í gærkvöldi. AFP

Mikil lækkun varð á mörkuðum í Evrópu við opnun þeirra í morgun, en Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um 30 daga ferðabann til Evrópu, að Bretlandi undanskyldu. Tekur bannið gildi á miðnætti á morgun.

FTSE 100 vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um tæplega 5%, og DAX-vísitalan í Þýskalandi og CAC40 vísitalan í Frakkalandi hafa lækkað um 5,4%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK