Bandaríski seðlabankinn lækkar stýrivexti

Bandarískir dollaraseðlar.
Bandarískir dollaraseðlar. AFP

Bandaríski seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti niður í nánast núll prósent til að berjast gegn neikvæðum áhrifum kórónuveirunnar á efnahaginn í landinu.

Þetta er í annað sinn á næstum tveimur vikum sem stýrivextirnir eru lækkaðir og eru þeir núna á bilinu 0 til 0,25% en þar voru þeir meðan á efnahagshruninu stóð árið 2008.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK