Lágmarksstarfsemi og umtalsverðar uppsagnir

Til að mæta þeim óvissutímum sem nú eru uppi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar undirbúa stjórnendur Icelandair nú fyrir lágmarksstarfsemi félagsins til lengri tíma. Verður meðal annars ráðist í víðtækar aðgerðir sem fela meðal annars í sér uppsagnir á umtalsverðum hluta starfsfólks í þessum mánuði, en áður hafði félagið sagt upp 240 starfsmönnum og meirihluti annarra starfsmanna farið í hlutastarf.

Þá segir félagið í tilkynningu til Kauphallarinnar að nauðsynleg kjarnastarfsemi verði áfram tryggð til að tryggja sveigjanleika félagsins til að bregðast við á nýjan leik þegar rofar til og framboð á flugi eykst aftur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK