Þýska ríkið lánar Condor

AFP

Þýska flugfélagið Condor mun fá 550 milljónir evra, sem svarar til rúmlega 87 milljarða króna, að láni frá þýska ríkinu og Hesse til að halda félaginu á floti á meðan heimsfarsóttin geisar.

Um er að ræða 294 milljóna evra kórónuveirulán og 256 milljónir evra sem verða nýttar til að endurfjármagna fyrra brúarlán frá stjórnvöldum.

Pólska flugfélagið LOT hætti fyrr í mánuðinum við að kaupa Condor en flugfélagið var áður dótturfélag Thomas Cook.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK