44,2 milljónir hafa sótt um bætur

AFP

Enn bæt­ist í hóp þeirra Banda­ríkja­manna sem sækja um at­vinnu­leys­is­bæt­ur. Í síðustu viku voru ný­skrán­ing­arn­ar 1,54 millj­ón­ir tals­ins og hafa því 44,2 millj­ón­ir sótt um at­vinnu­leys­is­bæt­ur frá því um miðjan mars.

AFP

Allt frá því sam­komu­bann var sett í Banda­ríkj­un­um hef­ur fjölgað jafnt og þétt þeim sem sækja um at­vinnu­leys­is­bæt­ur. Af þeim hafa ein­hverj­ir snúið aft­ur til vinnu enda byrjað að aflétta höml­um af völd­um kór­ónu­veirunn­ar í flest­um ríkj­um Banda­ríkj­anna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK