Hótel og Booking deila um greiðslur

CenterHótel Miðgarður er nýlegt 127 herbergja hótel við Hlemm.
CenterHótel Miðgarður er nýlegt 127 herbergja hótel við Hlemm. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenskir hóteleigendur hafa margir hverjir deilt við bókunarsíðuna Booking.com um greiðslur af fyrirframgreiddum bókunum þegar veittur er sérstakur aukaafsláttur. Þá fyrirframgreiðir viðskiptavinur gistingu og samþykkir að hann geti ekki afbókað, breytt bókun eða fengið endurgreitt hætti hann við ferð.

Hefur Booking í einhverjum tilvikum einhliða ákveðið að endurgreiða gistinguna og mótmæltu hótelin því. Viðbrögð Booking voru að segja hótelunum að taka þá við keflinu og semja við viðskiptavini.

Liggur ágreiningurinn í því að sumir þeirra vilja endurgreiðslu.

Lesa má nánar um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK