Þegar snúa skal vörn í sókn

00:00
00:00

Sig­mar Vil­hjálms­son hef­ur sann­ar­lega synt á móti straumn­um síðustu mánuði og opnað stór­an veit­ingastað á Grand­an­um og skemmti­stað í Skútu­vogi sem á sér enga hliðstæðu hér á landi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann sæk­ir fram í aðstæðum sem þess­um og hann virðist kunna vel við sig í mót­byrn­um.

Í viðtal­inu í meðfylgj­andi mynd­skeiði ræðir Stefán Ein­ar Stef­áns­son, frétta­stjóri viðskipta á Morg­un­blaðinu, við Sig­mar um upp­bygg­ing­una sem hann stend­ur í um þess­ar mund­ir og hvaða lær­dóm hann hef­ur dregið af því að byggja upp Fabrikk­una, Bari­on, Minig­arðinn og ým­is­legt fleira.

Viðtalið var upp­haf­lega sýnt meðlim­um í Komp­aní  Viðskipta­klúbbi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka