Dælustöð og reiðhjólaverslun fer vel saman

Sala í Reiðhjólaverzluninni Berlín hefur gengið mjög vel síðustu mánuði.
Sala í Reiðhjólaverzluninni Berlín hefur gengið mjög vel síðustu mánuði.

Sala í Reiðhjólaverzluninni Berlín hefur farið afar vel af stað frá því búðin flutti seint á síðasta ári á Háaleitisbraut. Búðin er nú staðsett þar sem bensínstöðin Olís var áður til húsa. Bensínpumpur eru utan við verslunina og enn er hægt að fylla á tankinn á svæðinu. Að sögn Jóns Óla Ólafssonar, eiganda Berlínar, fer dælustöð og reiðhjólaverslun mjög vel saman. „Þetta passar alveg ótrúlega vel. Ég er ekki enn búinn að fá viðskiptavin sem er ekki sáttur. Það er gott pláss hérna fyrir utan verslunina sem hjálpar sömuleiðis til,“ segir Jón.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK