Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur yfir í dag frá 13:00 til 15:00, en streymt verður beint frá þinginu hér að neðan. Yfirskrift þingsins í ár er „Hlaupum hraðar – slítum fjötrana og sækjum tækifærin“.
Samhliða þinginu er gefin út skýrsla með sömu yfirskrift þar sem samtökin leggja fram 33 tillögur að umbótum sem miða að því að hraða uppbyggingu
- Fundarstjórn – Logi Bergmann
- Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Eflum samkeppnishæfni – umræður – Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma, Orri Hauksson, forstjóri Símans, og Tor Arne Berg, forstjóri Fjarðaáls
- Hröðum uppbyggingu – umræður – Ásdís Helga Ágústsdóttir, arkitekt hjá Yrki, Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri VSB, Sigrún Melax, gæðastjóri JÁVERK, og Svanur Karl Grjetarsson, framkvæmdastjóri Mótx
- Sækjum tækifærin – umræður – Fida Abu Libdeh, forstjóri GeoSilica, Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth, Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus, og Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
- Samantekt – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI