ÍAV segja 105 Miðborg skulda peninga

Ekkert verður af frekari aðkomu ÍAV að frágangi á fjölbýlishúsunum …
Ekkert verður af frekari aðkomu ÍAV að frágangi á fjölbýlishúsunum við Kirkjusand. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenskir aðalverktakar segja að ástæður þær sem 105 Miðborg hafi teflt fram er félagið rifti samningi varðandi uppbyggingu stórhýsa á Kirkjusandi séu ólöglegar.

Verktakinn segir auk þess að 105 Miðborg hafi frá því á síðasta ári lent í vanskilum með greiðslur er tengjast framvindu framkvæmdanna. Telur ÍAV að 105 Miðborg hafi sýnt óbilgirni og ekki sýnt ófyrirsjáanlegum aðstæðum skilning, þegar mat er lagt á tafir við afhendingu bygginga, m.a. kórónuveirukreppunni og erfiðum veðurfarslegum aðstæðum veturinn 2019 til 2020. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK