Framboð til stjórnar Icelandair

Rétt í þessu birti Icelandair Group tilkynningu um framboð til stjórnar félagsins fyrir komandi aðalfund sem haldinn verður rafrænt föstudaginn 12.mars 2021. Streymt verður frá Hilton Reykjavík Nordica og hefst fundurinn kl. 16:00. 

Frambjóðendur til stjórnar Icelandair Group eru eftirfarandi:

Guðmundur Hafsteinsson

John F. Thomas

Martin J. St. George

Nina Jonsson

Steinn Logi Björnsson

Sturla Ómarsson

Svafa Grönfeldt

Úlfar Steindórsson

Þórunn Reynisdóttir.

Frambjóðendur í tilnefningarnefnd eru eftirfarandi:

Helga Árnadóttir

Hjörleifur Pálsson.

Hluthafar sem hyggjast taka þátt í aðalfundinum skulu skrá sig með 5 daga fyrirvara fyrir fundinn eða eigi síðar en kl. 16. sunnudaginn 7. mars 2021.

Skráning á fundinn fer fram á www.icelandairgroup.is/agm

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka