53% hluthafa hafa atkvæðisrétt

mbl.is/Sigurður Bogi

Samtals 53% hluthafa í Icelandair hafa atkvæðisrétt á aðalfundi félagsins á föstudaginn, en skráningu fyrir fundinn lauk nú á sunnudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Þá er jafnframt tekið fram að kosning stjórnarmanna verði í formi einfaldrar meirihlutakosningar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK