Tæplega 20 starfsmönnum var sagt upp hjá Arion banka í morgun vegna skipulagsbreytinga.
Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka, staðfestir að langstærsti hluti uppsagna sé á höfuðborgarsvæðinu og tengjast þær skipulagsbreytingum og sameiningu á þjónustu við fyrirtæki.