Pósturinn hækkar gjaldskrá

Pósturinn mun endurskoða gjaldskrána á næstunni.
Pósturinn mun endurskoða gjaldskrána á næstunni. mbl.is/Hari

Þór­hild­ur Ólöf Helga­dótt­ir, for­stjóri Ísland­s­pósts, fagn­ar laga­breyt­ingu sem leiðir til þess að fyr­ir­tækið mun fram­veg­is ekki leng­ur hafa sama verð fyr­ir alþjón­ustu um allt land.

Með því er horfið frá því að bjóða sama verð fyr­ir pakka­send­ing­ar um allt land, að 10 kg, en sú verðskrá hef­ur gilt frá árs­byrj­un 2020.

Þór­hild­ur Ólöf seg­ir kröf­una um sama verð um allt land hafa valdið Ísland­s­pósti ýms­um erfiðleik­um.

„Með þess­ari breyt­ingu hef­ur ríkið þó ákveðið að draga úr greiðsluþátt­töku fyr­ir not­end­ur á lands­byggðinni, sem hef­ur skilað þeim mjög hag­stæðu verði fyr­ir pakka­send­ing­ar í hálft annað ár. Því leiðir af þess­ari breyt­ingu að verð til viðskipta­vina á lands­byggðinni mun því miður þurfa að hækka,“ seg­ir Þór­hild­ur Ólöf m.a. í sam­tali í ViðskiptaMogg­an­um í morg­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK