30 þúsund hraðpróf á einkastöðvunum

Heilbrigðisstarfsmaður að störfum við sýnatöku.
Heilbrigðisstarfsmaður að störfum við sýnatöku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Öryggismiðstöðin hefur aðstoðað Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við sýnatöku ferðalanga í Leifsstöð en hóf í sumar samhliða því rekstur skimunarstöðva í Reykjanesbæ og Reykjavík. Síðan þá hefur Öryggismiðstöðin tekið um 20 þúsund hraðpróf á þessum stöðvum.

Auk þeirra rekur fyrirtækið Covidtest.is-skimunarstöð á Kleppsmýrarvegi og á Akureyri en tæplega tíu þúsund sýni hafa verið greind á þessum stöðvum. Bæði félögin bjóða upp á antigen-hraðpróf en niðurstöður úr þeim eru oftast fáanlegar innan hálftíma frá því að prófið er tekið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK