Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í Evergrande

Höfuðstöðvar Evergrande í Shenzhen í Kína.
Höfuðstöðvar Evergrande í Shenzhen í Kína. AFP

Viðskipti með hlutabréf í kínverska fasteignaþróunarfélaginu Evergrande voru stöðvuð í kauphöllinni í Hong Kong í morgun vegna væntanlegrar tilkynningar um „stór viðskipti“.

Fyrirtækið er skuldum vafið og á yfir höfði sér gjaldþrot.

Fregnir herma að fasteignafyrirtækið Hopson Development Holdings frá Hong Kong ætli að kaupa 51% hlutafjár í eignaþjónustuhluta Evergrande.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK