Mikil eftirspurn eftir afleysingakennurum

Ólöf S. Sigurðardóttir og Fanney Ófeigsdóttir.
Ólöf S. Sigurðardóttir og Fanney Ófeigsdóttir. mbl.is/Unnur Karen

Fyrsta rekstrarár fyrirtækisins Aukakennari ehf., sem útvegar kennara í afleysingar í grunnskólum, gekk ljómandi vel að sögn Ólafar S. Sigurðardóttur sem á og rekur félagið ásamt Fanneyju Ófeigsdóttur. Ólöf segir aðsókn í þjónustu fyrirtækisins stöðugt vera að aukast. 12-15 kennarar eru á skrá.

Eftir áramót verður leitarvél bætt við þjónustu félagsins en þar munu skólastjórar sjálfir geta leitað að kennurum í afleysingastörf. Á skrá eru kennarar með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu.

„Aðalsmerki okkar er að bjóða aðeins upp á fagmenntaða kennara,“ segir Ólöf. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK