Jólavörur komi kannski í janúar

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að verðhækkanir á erlendum mörkuðum séu ekki komnar að fullu fram á Íslandi.

„Að flestra áliti mun ástandið versna þar til það fer að batna,“ segir Andrés í samtali við ViðskiptaMoggann.

Hann segir að menn hafi auknar áhyggjur af erlendum verðbólguþrýstingi. „Það er greinilegt að þær hækkanir sem orsakast af þessum miklu hrávöruhækkunum, bæði lykilvörum til matvælaframleiðslu og lykilvörum til iðnaðarframleiðslu, eru ekki að fullu komnar fram [á Íslandi].“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK