Beint: Play kynnir ársfjórðungsuppgjör

Play kynnir ársfjórðungsuppgjör sitt í dag á sérstökum fundi með …
Play kynnir ársfjórðungsuppgjör sitt í dag á sérstökum fundi með fjárfestum. mbl.is/Unnur Karen

Flugfélagið Play kynnir ársfjórðungsuppgjör sitt á sérstakri fjárfestaráðstefnu í Kaupmannahöfn í dag. 

Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri PLAY, kynna uppgjörið klukkan 15:30 að íslenskum tíma og verður erindi hans streymt beint á mbl.is. 



mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK