Flugfélagið Play kynnir ársfjórðungsuppgjör sitt á sérstakri fjárfestaráðstefnu í Kaupmannahöfn í dag.
Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri PLAY, kynna uppgjörið klukkan 15:30 að íslenskum tíma og verður erindi hans streymt beint á mbl.is.