Lúðvík Bergvinsson héraðsdómslögmaður á ekki rétt til bóta úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar að því er segir í úrskurði úrskurðarnefndar í vátryggingarmálum, en Lúðvík vildi að tryggingafélag hans greiddi honum bætur vegna kostnaðar sem hann varð fyrir vegna málareksturs hans gegn Viðskiptablaðinu.
Lúðvík taldi að málareksturinn varðaði ekki dagleg störf hans sem lögmaður og því bæri tryggingafélaginu að greiða honum bætur úr heimilistryggingunni.
Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.