Sala á innviðum Sýnar samþykkt

Salan var samþykkt í dag og er án skilyrða.
Salan var samþykkt í dag og er án skilyrða. mbl.is/Hari

Samkeppniseftirlitið samþykkti sölu á óvirkum innviðum Sýnar hf. án skilyrða í dag. Það telur ekki forsendur til að aðhafast frekar í málinu.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu á vef Kaup­hall­ar­innar í dag.

Sýn hf. undirritaði 31. mars síðastliðinn samninga við Digital Bridge Group Inc., áður Colony Capital Inc., um sölu á óvirkum farsímainnviðum félagsins. Fé­lagið mun þess í stað leigja innviðina, svo sem símamöstur, af nýj­um eig­end­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK