Alls 246 ferðir á hátíðardögunum

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. mbl.is/Árni Sæberg

„Jól og áramót líta ágætlega út hjá okkur,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, um stöðu mála í kjölfar frétta af útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins.

Tölur frá Isavia um komur og brottfarir í Leifsstöð yfir hátíðarnar sýna að búast megi við að margir verði á faraldsfæti. Ef aðeins er horft til fimm stærstu daganna, 24.-26. desember og 31. desember og 1. janúar, má sjá að alls eru 246 flugferðir á áætlun. Á sama tíma í fyrra lá flug að mestu niðri vegna áhrifa kórónuveirunnar. Sömu daga í fyrra voru ferðirnar alls 18. Árið 2019 voru þær hins vegar 324 talsins. 6

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK