Fjórar umsóknir bárust mennta- og menningarmálaráðuneytinu um embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands, Rannís, sem auglýst var laust til umsóknar nýlega.
Stofnunin er þjónustu- og umsýslustofnun sem hefur það hlutverk að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Rannís mun heyra undir nýtt ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar og er ráðgert að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skipi nýjan forstöðumann, til fimm ára, frá 1. apríl 2021. Hallgrímur Jónasson lætur af störfum sem forstöðumaður, en hann hefur gegnt embættinu frá því árið 2008. Áður var hann forstjóri Iðntæknistofnunnar frá árinu 1992.
Þau fjögur sem sóttu um eru: