Krónan styrkist enn frekar gagnvart evru

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að hækka vexti bank­ans …
Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að hækka vexti bank­ans um 0,75 pró­sent­ur. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Miðgengi evru var 142,4 krónur í gær og þarf að leita aftur til tímans fyrir kórónuveirufaraldurinn til að finna sambærileg gildi. Þannig kostaði evran tæplega 143 krónur vikuna áður en faraldurinn hófst með fullum þunga í marsmánuði 2020.

Með því er að rætast sú spá Analytica, sem fjallað var um í ViðskiptaMogganum fyrr á þessu ári, að krónan myndi styrkjast í ár. Samkvæmt miðgildi þeirrar spár mun evran kosta um 135 kr. í árslok.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK