Sex prósent færri ný félög

3.224 einkahlutafélög voru nýskráð í fyrra að því er Hagstofan …
3.224 einkahlutafélög voru nýskráð í fyrra að því er Hagstofan hermir. Ljósmynd/Hagstofa Íslands

Nýskráningar einkahlutafélaga í janúar 2022 voru 287 eða um 6% færri en í janúar á síðasta ári þegar þær voru 304. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Mest aukning nýskráninga frá janúar í fyrra var úr 50 í 69 í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á meðan þeim fækkaði úr 37 í 26 í fasteignaviðskiptum, samkvæmt mati Hagstofunnar.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK