Hitnar undir rússnesku vodka

Annir í ÁTVR. Myndin er úr safni.
Annir í ÁTVR. Myndin er úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ákvörðun um hvort hætta eigi sölu á rúss­nesku vod­ka í versl­un­um ÁTVR er und­ir ráðherra kom­in, að sögn Sigrún­ar Óskar Sig­urðardótt­ur, aðstoðarfor­sjóra ÁTVR.

Fimm rúss­nesk­ar vör­ur leyn­ast í vöru­úr­vali ÁTVR, allt vod­ka. Vín­búðir í ein­staka ríkj­um Banda­ríkj­anna og í Kan­ada hafa fjar­lægt rúss­neskt vod­ka úr hill­um sín­um til þess að sýna tákn­ræna sam­stöðu með Úkraínu­mönn­um. Þetta hafa þær ým­ist gert vegna skip­ana rík­is­stjóra eða að eig­in frum­kvæði.

„Við vit­um af þessu og erum að skoða hvort við höf­um laga­heim­ild til að taka þetta ein­hliða úr hill­un­um, þá er spurn­ing að heyra í birgj­un­um,“ seg­ir Sigrún.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK