Ný stjórn Samtaka iðnaðarins var kjörin á aðalfundi samtakanna í morgun. Árni Sigurjónsson var kjörinn formaður áfram, en hann var einn í framboði. Kosningaþátttaka var 83,06%. Kosið var um sæti formanns og fimm almenn stjórnarsæti, en átta framboð voru til almennra stjórnarsæta.
Árni Sigurjónsson, Marel, var kosinn formaður með 98,03% greiddra atkvæða.
Þau sem hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára eru:
Fyrir í stjórn Samtaka iðnaðarins eru: