Pro Gastro opnar stóra verslun

Eyjólfur Baldursson framkvæmdastjóri Eirvíkur.
Eyjólfur Baldursson framkvæmdastjóri Eirvíkur. mbl.is/Styrmir Kári

Verslunin Pro Gastro, sem hefur í gegnum árin þjónustað m.a. hótel- og veitingageirann með bæði eldhústæki og rekstrarvöru og byggingageirann með heimilistæki, mun opna aðra og stærri verslun að Fosshálsi 1 í Reykjavík undir lok ársins.

Félagið rekur fyrir verslun í Vallarkór í Kópavogi. „Við ætlum okkur góða hluti og sjáum sóknarfæri,“ segir Eyjólfur Baldursson framkvæmdastjóri Eirvíkur sem keypti Pro Gastro af Rafmiðlun í fyrra.

Hann segir að hugmyndin með kaupunum sé að færa sig í auknum mæli yfir í sölu á stærri tækjum fyrir vinnustaði, en Eirvík starfar einnig á þeim markaði.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK