Flestir þeirra sem keyptu hlut í Íslandsbanka í nýyfirstöðnu útboði á bankanum hafa selt sig niður að einhverju eða öllu leyti.
Kjarninn greinir frá.
Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur hafið athugun á tilteknum þáttum tengdum útboðinu.
Í frétt Kjarnans segir að um sé að ræða 132 fjárfesta en 207 keyptu í bankanum.