Sú yfirlýsing var sett fram eftir að fréttir bárust af því að gas hafi í raun flætt frá Rússlandi til Póllands í morgun en gögn frá Evrópusambandinu sýndu fram á það.
Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt ákvörðun Gazprom.
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir um kúgun að ræða.