Landsnet og Snerpa Power skrifa undir viljayfirlýsingu

Landsnet og Snerpa Power skrifa undir viljayfirlýsingu.
Landsnet og Snerpa Power skrifa undir viljayfirlýsingu. Ljósmynd/Aðsend

Landsnet og Snerpa Power skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu um að fara í tilraunaverkefni til að auka aðgengi stórnotenda að reglunaraflsmarkaði Landsnets og auðvelda þátttöku þeirra á markaði.

Snerpa Power er að þróa hugbúnaðarlausn sem tengir stórnotendur með sjálfvirkum hætti við markaðinn í gegnum gagnatorg Landsnets, er segir í tilkynningu. Þá verða ferlar fyrir álagsáætlanir og tilboðsgerðir sjálfvirknivæddir.

„Samstarfsverkefnið […] býður upp á möguleika að nýta betur raforkuauðlindirnar okkar og um leiða að auka samkeppni á markaði,“ er haft eftir Guðmundi Inga Ásmundssyni, forstjóra Landsnets, í tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK