Kauptilboð í Fjaðrárgljúfur samþykkt

Frá Fjaðrárgljúfri.
Frá Fjaðrárgljúfri. mbl.is/Gísli Sigurðsson

Eigendur Fjaðrárgljúfurs hafa samþykkt kauptilboð í landið en kaupverðið er á bilinu 300 til 350 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá þessu. 

https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2021/06/20/att_thu_mynd_af_ther_her/

Gljúfrið er afar vinsæll ferðamannastaður.

Ríkið á forkaupsrétt í jörðina og segir Magnús Leópoldsson, fasteignasali sem sér um söluna, að málið sé enn í ferli og að hann sé bundinn trúnaði. 

Heimildir Fréttablaðsins herma að kaupandinn sé Íslendingu sem starfi innan ferðaþjónustunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK