Ein stærsta yfirtakan

Yfirtaka Marels á Wenger, sem lauk í síðustu viku, er sú önnur til þriðja stærsta í sögu félagsins.

Fjölmörg félög hafa sameinast Marel í gegnum árin og eru yfirtökurnar um 40 talsins á síðustu 40 árum, flestallt fjölskyldufyrirtæki eins og Wenger. Árlegur vöxtur Marels frá skráningu á markað hefur verið yfir 20% sem er að tveimur þriðju hlutum frá yfirtökum og svo kröftugur 6% árlegur innri vöxtur, að sögn Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marels.

Wenger er leiðandi í lausnum og þjónustu fyrir framleiðendur á matvælum fyrir gæludýr og fóðri fyrir fiskeldi og markaðsaðila sem eru að hasla sér völl á neytendavörumarkaði með afurðir úr plöntupróteinum. Síðasttaldi markaðurinn gæti tífaldast á næstu árum. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka