Sjö fyrirtæki í Hringiðu

Þórhildur Þorkelsdóttir fjölmiðlakona opnaði Hringiðu.
Þórhildur Þorkelsdóttir fjölmiðlakona opnaði Hringiðu.

Viðskipta­hraðall um hringrás­ar­hag­kerfið, Hringiða, fór fram á Ed­iti­on-hót­el­inu í vik­unni, þar sem gest­ir hlýddu á viðskipta­kynn­ing­ar sprota­fyr­ir­tækj­anna í Hringiðu.

Þau voru Álvit, e.l., Snerpa Power, Si­dewind, Plogg-in, Ýmir Technologies og Green­Bytes. Sprota­fyr­ir­tæk­in sjö sem val­in voru verða nú í stakk búin að sækja um Evr­ópustyrki LIFE-áætl­un­inn­ar.

Viðskipta­hraðall­inn bygg­ist á alþjóðlegri fyr­ir­mynd og fel­ur í sér skipu­lagða fundi með reynd­um frum­kvöðlum, fjár­fest­um og öðrum sér­fræðing­um.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK