Engin tenging milli fyrirtækjanna

Kristján Geir Gunnarsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Kamba.
Kristján Geir Gunnarsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Kamba. Rax / Ragnar Axelsson

Eng­in teng­ing er á milli fyr­ir­tækj­anna Glugga­smiðjunn­ar í Hafnar­f­irði og Kamba, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu síðar­nefnds fyr­ir­tæk­is­ins. 

Til­efnið er frétt þar sem til­kynnt var um sam­ein­ingu fjög­urra bygg­ing­ar­fyr­ir­tækja und­ir nafnið Kamb­ar en í hópi fyr­ir­tækj­anna má finna Glugga­smiðjuna Sel­fossi.

Glugga­smiðjan sem fyr­ir­tæki var skipt upp fyr­ir nokkr­um árum í tvö fyr­ir­tæki. Sölu og inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem starfar í Hafnar­f­irðiog svo Glugga­smiðjan Sel­fossi sem var fram­fleiðslu­fyr­ir­tæki og fram­leiddi glugga og hurðir.

Rekst­ur Glugga­smiðjun­ar Sel­foss var keypt­ur í lok árs 2021 og sam­einað við Kamba en eng­in tengsl eru, eða hafa nokkr­tíma verið, við eig­end­ur eða rekstr­araðila Glugga­smiðjunn­ar í Hafnar­f­irði,“ seg­ir í til­kynn­ingu Kamba.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK