Sömdu um kaup og þróun á 38 hektara svæði

Tungumelar eru í Mosfellsbæ.
Tungumelar eru í Mosfellsbæ. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

For­svars­menn Fast­efl­is og bílaum­boðsins BL und­ir­rituðu sam­starfs­samn­ing um kaup og þróun á rúm­lega 38 hekt­ara landsvæði við Tungu­mela í Mos­fells­bæ ný­verið en svæðið er ætlað fjöl­breyttri at­hafn­a­starf­semi. 

Fréttamiðill­inn Mos­fell­ing­ur grein­ir frá þessu. 

Íris Ansnes.
Íris Ans­nes. mbl.is/​Hari

Íris Ans­nes, fram­kvæmda­stjóri BL, seg­ir í þeirri frétt að Tungu­mel­ar séu spenn­andi framtíðarsvæði fyr­ir BL en fé­lagið skoðar nú mögu­lega framtíðarstaðsetn­ingu. 

Óli Valur Steindórsson.
Óli Val­ur Stein­dórs­son.

Þá seg­ir Óli Val­ur Stein­dórs­son, fram­kvæmda­stjóri Fest­is, að von­brigði hafi verið hve fá fyr­ir­tæki hafi lagt leið sína að Tungu­mel­um og að stór hluti svæðis­ins hafi verið nýtt­ur fyr­ir bygg­ingu á geymsl­um. Nú horfi aft­ur á móti til betri veg­ar þar sem fyr­ir­tækið ætl­ar að þróa upp­bygg­ingu á svæðinu „og taka þátt í að auðga flóru fyr­ir­tækja í bæj­ar­fé­lag­inu“.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK