Nýir starfsmenn Landsbankans

Guðmundur Már Þórsson og Júlíus Fjeldsted.
Guðmundur Már Þórsson og Júlíus Fjeldsted.

Guðmundur Már Þórsson og Júlíus Fjeldsted hafa verið ráðnir til Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Júlíus starfaði áður sem verkefnastjóri á fjármálasviði Icelandair. Þar áður starfaði hann sem fjármálastjóri AwareGo og BingBang Aps í Kaupmannahöfn, við fyrirtækjaráðgjöf hjá GAMMA ráðgjöf, Beringer Finance og PwC auk þess sem hann hefur starfað við sjálfstæða ráðgjöf.

Guðmundur Már Þórisson kemur til Landsbankans frá KPMG, hvar hann hefur starfað á ráðgjafarsviði frá árinu 2020. Þar áður starfaði hann meðal annars á endurskoðunarsviði Ernst & Young og hjá Íslandsbanka.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK