Gagnrýnir ferlið við val á Ljósleiðaranum

Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Orri Hauksson, forstjóri Símans. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir í samtali við Morgunblaðið að gerðar hafi verið athugasemdir við ferli við val á fyrirtæki sem fékk afnot af tveimur af átta ljósleiðaraþráðum í ljósleiðarastreng Atlantshafsbandalagsins sem liggur hringinn í kringum Ísland og til Vestfjarða.

Samningurinn kom í hlut Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur. „Við erum frekar gröm yfir því hvað þetta fyrirtæki, sem skattgreiðendur kosta, kemst upp með af hálfu íslenskra regluvarða og annarra opinberra aðila hér á landi,“ segir Orri.

„Þetta snýst um villuna sem felst í þessari áframhaldandi uppbyggingu fyrir opinbert fé á opnum samkeppnismarkaði.“ 

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK