Hluthafafundur Festar hafinn

Fjöldi hluthafa eða fulltrúar hluthafa voru mættir á hluthafafund Festar …
Fjöldi hluthafa eða fulltrúar hluthafa voru mættir á hluthafafund Festar á Dalvegi í morgun. mbl.is/Arnþór

Fjöl­menn­ur hlut­hafa­fund­ur Fest­ar var að hefjast rétt í þessu. Á fund­in­um verður ný stjórn kos­inn, en aðeins eru fjór­ir mánuðir frá því að stjórn var kos­inn á aðal­fundi fé­lags­ins. 

Brottrekst­ur Eggerts Þórs Kristó­fers­son­ar úr for­stjóra­stóli Fest­ar setti þessa at­b­urðarrás af stað.

Sam­kvæmt heim­ild­um ViðskiptaMogga bend­ir allt til þess að tveir eða þrír stjórn­ar­menn í nú­ver­andi stjórn muni ekki halda sæti sínu.

Fund­ur­inn átti að hefjast klukk­an 10:00, en um 20 mín­útna seink­un varð vegna fjölda fund­ar­gesta og skrán­ing­ar þeirra á fund­inn.

Hluthafafundur Festar.
Hlut­hafa­fund­ur Fest­ar. mbl.is/​Arnþór
Stjórnarkjör mun fara fram á hluthafafundi Festar sem var að …
Stjórn­ar­kjör mun fara fram á hlut­hafa­fundi Fest­ar sem var að hefjast rétt í þessu. mbl.is/​Arnþór
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK