Skipuleggja 25 lóðir til viðbótar í Hvammsvík

Áform eru um að fjölga lóðum undir heilsárshús.
Áform eru um að fjölga lóðum undir heilsárshús. Teikning/AKA Studio Arkitektar

Land­eig­end­ur í Hvamms­vík hafa kynnt áform um að bæta við 25 lóðum und­ir heils­árs­hús. Það sé gert vegna mik­ill­ar eft­ir­spurn­ar.

Alls 30 lóðir voru aug­lýst­ar til sölu í Hvamms­vík í fyrra­haust og var verðið frá sex og upp í 20 millj­ón­ir króna. Heim­ilt var að reisa allt að 300 fer­metra hús og var eitt húsið aug­lýst á 118 millj­ón­ir króna.

Miðað við aug­lýst verð í fyrra­haust gætu nýju lóðirn­ar skilað land­eig­end­um hundruðum millj­óna.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka